Stelpurnar í úrslit í Poweradebikar
Keflavík er komið í úrslit í Powerade-bikarnum eftir sigur á Haukum, 75-63. Stigahæst var Kesha með 19 stig en hún var einnig með 7. stoðsendingar. Ingibjörg var með 13 stig og Pálína 12.stig
Úrslitaleikurinn fer fram í Laugardalshöllinni á sunnudaginn kl.14.00