Fréttir

Körfubolti | 9. janúar 2007

Stelpurnar komnar í 4. liða úrslit

Undanúrslitin klárast í kvöld Stelpurnar komust auðveldlega í gegnum Breiðblik í 8. liða úrslitum bikarkeppni Lýsingar og kkí í gærkvöldi. Lokatölur leiksins voru 91-36 en þær mæta Blikastelpum aftur og nú í deild á miðvikudagskvöldið kl. 19.15.

Strákarnir halda svo á Selfoss í dag og mæta FSU í 8. liða úrslitum.

 

 


 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessu skemmtilegu mynd tók Þorgils á Víkurfréttum á leiknum í gær