Fréttir

Körfubolti | 18. desember 2006

Stelpurnar mæta Breiðablik og strákarnir FSU

Dregið var í dag í Lýsingarbikarkeppni kkí og fengu stelpurnar heimaleik gegn Breiðablik og strákarnir fengu enn einn útileikinn en þeir mæta 1. deildarliðinu FSU.

 
.Aðrar viðureignir:

Konur

ÍS - Haukar
Snæfell - Hamar/Selfoss
Grindavík - Fjölnir

Í karlaflokki drógust eftirfarandi lið saman:
Grindavík - KR b
ÍR - Skallagrímur
Hamar/Selfoss - KR