Fréttir

Körfubolti | 4. febrúar 2007

Stelpurnar mæta Haukum í toppslag í kvöld

Keflavík og Haukar mætast í toppslag að Ásvöllum í kvöld kl.19.15 og verður leikurinn góð æfing fyrir bikarúrslitaleikinn sem fram fer 17. feb. Keflavík vann síðasta leik liðanna sem fram fór í Keflavík þann 17. des. 92-85.   Í þeim leik fóru þær Kesha og María á kostum, skoruðu samanlagt 63 stig og tóku 13 fráköst. Liðin áttust við að Ásvöllum þann 12 nóvember og sigruðu Haukastelpur 91-80.

Við hvetjum stuðningsmenn að fá sér rúnt í kvöld og sjá toppkörfuboltaleik

Kara var með 11 fráköst í síðasta leik.