Haukar sigruðu ÍS í oddaleik að Ásvöllum í kvöld 91-77 og það verða því Haukastelpur sem við mætum í úrslitum þetta árið. Ekki er alveg ljóst hvenær fyrsti leikurinn fer fram en hann verður að Ásvöllum. Keflavík hefur titil að verja en þær hafa hampað bikarnum þrjú ár í röð rétt eins og strákarnir. Áfram Keflavík