Stelpurnar réðu ekkert við Bowie
Tamara Bowie átt frábæran leik gegn Keflavík í gær og skoraði 36 stig og tók alls 27 fráköst. Stelpurnar réðu ekkert við Bowie sem átti sínn besta leik hér á landi. Stelpurnar eru þar með komnar 2. stigum á eftir Haukastelpum sem unnu sinn leik létt í gær. Lokatölur leiksins voru 88-82 eftir að staðan hafði verið 53-43 í hálfleik.
Stigahæstar hjá Keflavík voru þær María Ben með 24 stig og 13 fráköst. Kesha var með 22 stig og Bryndís skoraði 20 stig.