Fréttir

Karfa: Konur | 14. nóvember 2007

Stelpurnar spila í Hveragerði í kvöld

Keflavík mætir Hamar í Hveragerði í kvöld kl. 19.15.  Keflavík er með 10. stig eftir 5. umferðir en Hamar er með 2. stig í 6. sæti.  Með liði Hamars leikur Barkus sem lék með Keflavík árið 2006 en hún hefur átt mjög gott tímabil og er með 28 stig i leik. 

 

Staðan og næstu leikir.