Stólarnir í heimsókn í kvöld
Keflavík mætir Tindastól í kvöld í Iceland Express-deild karla og hefst leikurinn kl. 19.15
í Toyotahöllinni. Strákarnir stigu smá felspor í síðasta leik og töpuðu óvænt en vænta má
að þeir mæta dýrvitlausir í kvöld. Keflavík hefur verið efst frá upphafi móts
og þar ætlar liðið að vera í lok móts.
Strákarnir þurfa þinn stuðning í kvöld. Vertu jákvæð/ur og láttu sjá þig!!
Tindastóll er 14. stig í 9. sæti og eru að berjast um sæti í úrslitakeppninni. Það er ljóst að Skallagrímur á útivelli föstudaginn 14. mars. Skallagrímur hefur komið liða mest á óvart í vetur. Þeir voru í þjálfara vandræðum |
Fjölnir á heimavelli þriðjudaginn 18. mars
Fjölnir er 11. sæti með 8. stig og eru því 4. stigum frá öruggu sæti. Þeir mega því
ekki við að tapa fleirri leikjum og eiga eftir að spila við
Snæfell heima, Njarðvík heima og Þór úti áður en þeir mæta okkur.
Fjölnir hefur verið í vandræðum með erlenda leikmenn í vetur en
einnig hafa þeir misst menn í meiðsli. Þeir spila við Snæfell í bikarkeppni
Lýsingar um helgina og sá titil getur svo sannalega bjargað
tímabilinu hjá þeim. Keflavik sigraði 93-102 í Grafarvogunum 17. janúar
og stigahæstir voru BA með 25.stig og Jonni sem var mjög
sprækur í þeim leik með 20.stig og 10. fráköst.