Stórleikur í Sláturhúsinu í kvöld
Það verður sannkallaður risaslagur í Sláturhúsinu í kv0ld kl. 19.15 þegar Íslandsmeistarar KR koma í heimsókn. Okkar lið er taplaust með 10 stig eftir 5. umferðir en KR-ingar eru í 2-3 sæti með 8 stig. Eina liðið sem hefur sigrað þá í vetur eru Grindvíkingar í 2.umferð mótsins.
KR hefur á að skipa mjög öflugum hóp og útlendingarnir hjá þeim eru þrír, Avíl Fogel frá Ísrael, Jovan Zdravevski frá Makedóníu og Joshua Helm frá USA. Jovan lék áður með Skallagrím við góðan orðstír og Joshua Helm hefur leikið með KFÍ. Einnig kom heim úr atvinnumensku landsliðsmaðurin Helgi Magnússon sem hefur átti gott tímabil, 10.8 stig og 5. fráköst. Ekki má gleyma fyrrum leikmanni okkar Fannari Ólafsyni, en aðrir leikmenn eru td. Brynjar Björnsson, Skarphéðinn Ingasson, Darri Hílmarsson og Pálmi Sigurgeirsson. Það er því ljóst að hópurinn er geysisterkur hjá Íslandsmeisturunum enda var þeim spáð 1. sæti í deildinni í vetur.
Á leiknum verður undirritaður samningur við nýjan samstarfsaðila og verða nokkar uppákomur í því tilefni. Skotleikur verður á milli leikhluta og veglegar veitingar fyrir meðlimi stuðningsmannaklúbbsins.
8. stigahæstu leikmenn KR.
Joshua Helm |
9. fráköst |
|
20.4 stig |
Andrew Fogel |
4. fráköst |
5. stoðsendingar |
18 stig |
Helgi Magnússon |
4. fráköst |
4.4 stoðsendingar |
10.8 stig |
Jovan Zradvevski |
3.6 fráköst |
5. stoðsendingar |
10.5 stig |
Darri Hilmarssson |
2. fráköst |
|
10 stig |
Brynjar Björnsson |
2. fráköst |
|
9.4 stig |
Pámi Sigurgeirsson |
2. fráköst |
4. stoðsendingar |
6.6 stig |
Fannar Ólafsson |
6. fráköst |
|
6. stig |
8. stigahæstu leikmenn Keflavíkur
B.A Walker |
5. fráköst |
4.4 stoðsendingar |
21.4 stig |
Tommy Johnson |
3. fráköst |
|
20.6 stig |
Magnús Þór Gunnars. |
4. fráköst |
5. stoðsendingar |
11.8 stig |
Gunnar Einarsson |
3. fráköst |
3. stoðsendingar |
10.0 stig |
Jón Norðdal Hafsteins. |
6. fráköst |
2. stoðsendingar |
9.8 stig |
Anthony Susnjara |
8.fráköst |
|
8.0 stig |
Sigurður Þorsteinsson |
6. fráköst |
|
6.0 stig |
Arnar Freyr Jónsson |
2. fráköst |
4. stoðsendingar |
5.6 stig |
Video úr leik liðanna frá 2005
Takið eftir Röngvaldi dómara á myndinni :)