Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 10. febrúar 2009

Stórleikur í Toyotahöllinni

Í dag miðvikudag 11.feb. leikur unglingaflokkur (f.'88-'89) í fjögurra liða úrslitum í bikar við Fsu hér í Toyotahöllinni. Hefst leikurinn kl. 19:15 að staðartíma. Unglingaflokkur karla í Keflavík hefur tapað aðeins einum leik í vetur og það var fyrir Fsu á Selfossi í haust. Mikið liggur því við að vinna  í kvöld. Öðruvísi verður bikartitli í þessum flokki ekki landað.

Áfram Keflavík