Fréttir

Körfubolti | 4. desember 2006

Strákarnir á leið til Úkraínu

Keflavíkurliðið fer út til Úkraínu snemma í fyrramálið ( þriðjudag ) til að spila við Dnipro í borginni Dnipropetrovsk.  Leiðin liggur í gegnum Amsterdam og Kiev áður en lennt er í Dnipropetrovsk og fer leikurinn fram kl. 19.00 á fimmtudag að staðartíma.

Munið að stelpurnar spila við ÍS á miðvikudaginn kl.19.15 í Keflavík

Hópurinn til Úkraínu.

Gunnar, Sverrir, Jonni, Halldór, Tim, Thomas, Jermain, Þröstur, Siggi Þ. og Maggi