Fréttir

Körfubolti | 26. febrúar 2006

Strákarnir fara til Akureyrar í dag

Keflavík mætir Þór frá Akureyri í kvöld í 19 umferð Iceland Express-deildar karla. Liðin mætust síðast 1. des. í fyrri umferð deildarinnar og vann Keflavík auðveldan sigur 83-61 með AJ í miklu stuði. ( 30 stig og 11 fráksöst ) Það verður þó að hafa í huga að Þór er á heimavelli og leikurinn vinnst ekki nema menn mæti með rétt hugarfar í leikinn og sigur er skylda. Þór er í bullandi fallbaráttu er í 11 sæti með 8 stig og tapaði mjög mikilvægum leik við Hauka í síðustu umferð. Haukar er líka með 8 stig og spila við H/S sem eru í 9 sæti með 10 stig.

 

 

   Leikir kvölsins

                 Borgarnes          Skallagrímur - Snæfell
                 ÍM Grafarvogi    Fjölnir - UMFG
                 Ásvellir              Haukar - Hamar/Self.
                 Höllin Akureyri  Þór Ak. - Keflavík
                 DHL-Höllin       KR - ÍR
                 Njarðvík           UMFN - Höttur

                                    Staðan fyrir leiki kvöldsins

1

Njarðvík

30 stig

2

Keflavík

28 stig

3

KR

24 stig

4

Grindavík

24 stig

5

Skallagrímur

24 stig

6

Snæfell

22 stig

7

ÍR

18 stig

8

Fjölnir

14 stig

9

H/S

10 stig

10

Haukar

 8  stig

11

Þór

 8  stig

12

Höttur

 6  stig