Strákarnir til Norrköpping í fyrramálið
Keflavíkurliðið heldur til Svíþjóðar í fyrramálið til að spila síðasta leik sinn í riðlakeppnni Eurocup. Keflavík vann fyrri leik liðanna í Keflavík 109-99 en leikurinn var frábær skemmtun. Sjálfsögðu er stefnan tekin á að endurtaka leikinn. Leikurinn fer fram á fimmtudaginn kl. 19.00 ( staðartími )