Fréttir

Körfubolti | 6. nóvember 2006

Strákarnir til Tékklands í fyrramálið

Keflavíkurliðið heldur til Tékklands snemma í fyrramálið til að spila fyrsta leik sinn í Evrópukeppninni í ár.  Mótherjarnir eru Mlekarna Kunin og koma frá bæ í norðausturhluta Tékklands. Leiðin liggur í gegnum London og þaðan til Brno í Tekklandi.  Farið verður með rútu síðasta spölinn og áætlað komutími til Novy Jicin um 19.30 á staðartíma.

Magnús Þór Gunnarson fer ekki með til Tékklands enda á hann von á sínu fyrsta barni von bráðar.

Hópurinn hjá Keflavík

Gunnar Einarsson
Arnar Freyr Jónsson
Þröstur Jóhannsson
Jón Norðdal Hafsteinsson
Sverrir Þór Sverrisson
Elentínus Margeirsson
Jón Gauti Jónsson
Halldór Örn Halldórsson
Jermain Willams
Thomas Soltau
Tim Ellis
Sigurður Gunnar Þorsteinsson


Þjálfari Sigurður Ingimundarsson
Sjúkranuddari Gunnar Ástráðsson

Farastjórar
Þórir Smári Birgisson
Birgir Már Bragasson

Látum í okkar heyra hér á síðunni og færum ykkur fréttir eins og hægt er.

Trommusveit Mlekarna Kunin lætur örugglega vel í sér heyra á leiknum á miðvikudag.