Fréttir

Karfa: Karlar | 9. nóvember 2007

Stuðningsmannakortin klár. Skotleikur og fl. á leiknum

Stuðningsmannakortum verður dreift á leiknum í kvöld en þau komu volg úr prentun í dag. Meðlimir eiga í því tilefni von á veglegum veitingum í hálfleik en einnig verður skotleikur og fl. skemmtilegt á leiknum. 

Samstarfssamningur við Ölgerð Egils Skallagrímssonar verður undirritaður á leiknum. Búist er við góðri mætingu á leikinn og fólki beðið að koma tímalega. Þetta á einnig við um meðlimi stuðningsmannaklúbbsins því eins og áður sagði verða kortin klár og tíma tekur að koma þeim til skila.

Staðan í deildinni fyrir leiki kvöldsins.

Nr.

Félag

Leik

U

T

Stig

Nett

Stig

1.

Keflavík

5

5

0

495:406

89

10

2.

Grindavík

6

5

1

536:500

36

10

3.

KR

5

4

1

467:432

35

8

4.

Snæfell

6

3

3

532:511

21

6

5.

UMFN

6

3

3

490:453

37

6

6.

Stjarnan

6

3

3

498:506

-8

6

7.

Tindastóll

6

3

3

503:541

-38

6

8.

Skallagrímur

6

2

4

473:492

-19

4

9.

ÍR

6

2

4

484:513

-29

4

10.

Fjölnir

6

2

4

466:514

-48

4

11.

Hamar

5

1

4

360:380

-20

2

12.

Þór Ak.

5

1

4

414:470

-56

2