Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 14. mars 2011

Stúlknaflokkur með fullt hús um helgina

Stúlknaflokkur lék um helgina í sitt síðasta fjölliðamót í 4. umferð Íslandsmótsins og var leikið á heimavelli í Heiðarskóla. Keflavíkurstúlkur héldu uppteknum hætti frá því í 3. umferð og báru sigurorð af öllum sínum andstæðingum með nokkuð sannfærandi hætti.

Úrslit leikja um helgina:

Haukar – Hamar: 39-27

Keflavík – Valur: 68-22

Njarðvík – Hamar: 58-37

Haukar – Valur: 44-32

Keflavík – Njarðvík: 60-43

Valur – Hamar: 50-38

Haukar – Njarðvík: 38-39

Keflavík – Hamar: 45-34

Njarðvík – Valur: 49-46

Keflavík – Haukar: 61-23

Eftirfarandi lið munu því mætast í 4-liða úrslitum Íslandsmótsins sem verða leikin helgina 15.-17. apríl n.k.:

Keflavík – Valur

Njarðvík - Haukar

Stigaskor Keflavíkurstúlkna um helgina:

Keflavík – Valur: 68-22

Eva Rós Guðmunds 21, Ingunn Embla 12, Árný Sif 9, Aníta Eva 8, Lovísa 5, Sigrún 5, Sandra Lind 4, Eva Rós Haralds 2, Telma Lind 2, Helena Ösp, Katrín Fríða og Soffía Rún.

Keflavík – Njarðvík: 60-43

Eva Rós Guðmunds 13, Sandra Lind 13, Ingunn Embla 8, Lovísa 8, Sigrún 8, Telma Lind 5, Árný Sif 3, Soffía Rún 2, Aníta Eva, Eva Rós Haralds, Helena Ösp og Sara Rún.

Keflavík – Hamar: 45-34

Ingunn Embla 14, Eva Rós Guðmunds 6, Telma Lind 6, Lovísa 5, Árný Sif 4, Katrín Fríða 4, Aníta Eva 3, Helena Ösp 2, Eva Rós Haralds 1, Bríet Sif, Sigrún og Soffía Rún.

Keflavík – Haukar: 61-23

Eva Rós Guðmunds 11, Aníta Eva 8, Telma Lind 8, Ingunn Embla 6, Sandra Lind 6, Sara Rún 6, Árný Sif 5, Soffía Rún 5, Lovísa 4, Sigrún 2, Helena Ösp og Katrín Fríða.

Hér að neðan má líta þau föngulegu lið sem léku um helgina í 4. umferð:

Keflavík

Valur

Haukar

Hamar

Njarðvík