Fréttir

Karfa: Karlar | 20. febrúar 2009

Suðurnesjaslagur í kvöld í Toyotahöllinni

Það verður hart barist í Toyotahöllinni í kvöld þegar nágrannar okkar úr Grindavík mæta til leiks.  Grindavík er í öðru sæti Iceland Express-deildar en okkar menn eru í harðri baráttu um þriðja sætið.  Tveir fyrrum leikmenn Keflavíkur verða i gulum búningum í kvöld, þeir Arnar Freyr Jónsson og Nick Bradford og ætti engin að vera svikinn af leiknum.

Keflavík þarf á þínum stuðning í kvöld svo mættu tímalega og láttu í þér heyra.  Áfram Keflavík!!

Nick mætir í Keflavík í kvöld