Fréttir

Körfubolti | 8. desember 2005

Tap fyrir Madeira 87-108

Keflavík tapaði í kvöld fyrir Cab Madeira í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum EuroCup Challange. Madeira liðið var yfir allann leikinn en lokatölur voru 87-108.  Leikurinn var í beinni á fiba.com. Hér_má_skoða_leikinn. Meira um leikinn síðar.