Fréttir

Karfa: Unglingaráð | 23. október 2007

Tap hjá unglingaflokki

Laugardagur  20 Okt  KL 1600,  DHL höllin KR 84 - Keflavík 72

Unglingaflokkur tapaði á laugardaginn gegn KR, 84-72. Leikurinn var alla ekki góður af okkar hálfu og talvert vantaði upp á sóknarfrást. KR-ingar spiluðu talsvert grófa vörn og illa gekk að skora undir körfunnni en einnig voru leikmenn of fljótir að gefast upp.

Stigaskor Keflavíkur:
 
Sigurður 22 stig  2/2 víti. Þröstur 15 stig 5/4 víti 1-3stiga. Guðmundur 13
stig 1/0 víti 3-3stiga. Jóhann 8 stig 2/2 víti 2-3stiga. Magni 5 stig 0/0
víti 1-3stiga. Sigfús 4 stig. Bjarni 2 stig. Almar  2 stig. Axel 1 stig  2/1 víti.