Tapaðir leikir á heimavelli frá tímabilinu 1995-1996
Tapaðir leikir á heimavelli frá tímabilinu 1995-96. Á þessum 10. tímabilum hefur Keflavík alls orðið 5 sinnum Íslandsmeistari. Evrópukeppni er ekki með í þessari upptalningu.
1996. Keflavík í 3. sæti í deild.
Deildin
Sunnudagurinn 3.des. 1995 Keflavík - Haukar 102-108 93-93 framlengd
Fimmtudagurinn 14. des 1996. Keflavík - Njarðvík 82-86
Úrslitaeinvígi við Grindavík
Sun. 31.mar.96 Keflavík - Grindavík 54-86
Lau. 6.apr.96 Keflavík - Grindavík 70-86
Fim. 11.apr.96 Keflavík - Grindavík 73-96
1997. Keflavík deildarmeistari með 38 stig og Íslandsmeistari
Deildin
Sunnudag. 9 feb. 1997 Keflavík - Haukar 88-89
1998. 6. sæti í deild
Fim. 2. okt. 1997 Keflavík - UMFN 92-98
Fim. 16.okt.1997 Keflavík - KFÍ 78-85
Fim. 6.nóv.1997 Keflavík - Haukar 86-87
Unnum alla heimaleiki í úrslitum en töpuðum fyrir Njarðvík í undanúrslitum 3-2
1999. Keflavík Íslandsmeistari.
0 leikir.
2000. 6 sæti í deild
Sun. 17. okt Keflavík - Haukar 82-87
Fim. 2.mar. 2000 Keflavík - Tindastóll 67-80
Fös. 10.mar.2000 Keflavík - UMFN 70-80
2001. 3. sæti í deild
Deildin
Fös. 12.jan.2001 Keflavík - KR 97-100 89-89 framlengd
2002. Keflavik deildarmeistari með 36 stig.
0 leikir.
Úrslitakeppni
Þri. 16.apr.2002 Keflavík - UMFN 93-102
Fim. 11.apr.2002 Keflavík - UMFN 68-89
Lau. 30.mar.2002 Keflavík - UMFG 85-94
Tap fyrir Njarðvík 3-0 í úrslitaeinvígi
2003. Keflavík Íslandsmeistari
Deildin
Þri. 7.jan.2003 Keflavík - UMFN 77-80
Fös. 15.nóv.2002 Keflavík - UMFG 92-97
2004 Keflavík Íslandsmeistari
0 leikir
2005 Keflavik deildarmeistari með 36 stig og Íslandsmeistari
Deildin
0 leikir
Úrslitakeppni.
Lau. 19.mar.2005 Keflavík - ÍR 80-88