Tekst spelpunum að klára Haukana í kvöld? Leikurinn beint á netinu
Þriðji leikur Keflavíkur og Hauka fer fram í kvöld í Toyotahöllinni kl. 19.15 Keflavík leiðir 2-0 í einvígun og þrjá sigra þarf til að komast í sjálft úrslitaeinvígið. Stelpurnar hafa spilað mjög vel í þessum tveim leikjum og leikirnir hin besta skemmtun. Fyrsti leikurinn framlengdur og meðalskor Keflavíkur í leikjunum tveim. 95. stig.
Leikurinn verður beint á netinu. kki.is
Allir á völlinn í kvöld og hvetjum stelpurnar áfram. Ekki eyða tíma í endalausar skammir í garð dómaranna eða neikvæðni í garð andstæðinga. Öskraðu frekar áfram Keflavík!!