Fréttir

Karfa: Konur | 12. nóvember 2007

Texasbúar ánægðir með Maríu

Þeir virðast hæst ánægðir með að fá hana Maríu okkar til Ameríku. Allavega er ekki annað að lesa úr þessum greinum.
Önnur greinin er úr bæjarblaði staðarins, en hin frá Þjálfara UTPA skólans þar sem María er við nám og körfuknattleiksiðkun.

þetta er úr bæjarblaði staðarins
http://www.themonitor.com/sports/lady_6485___article.html/season_year.html

Þessi er frá þjálfara Maríu. Coach Craft
http://utpabroncs.cstv.com/sports/w-baskbl/spec-rel/110707aai.html

Áfram María Ben