Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 11. febrúar 2007

Þakkir

Unglingaráð vill þakka öllum þeim sem komu að móti 10.fl.dr. hér um helgina. Þetta var óvenju stórt, þar sem um 6 lið voru í riðlinum. Mikið af fólki þarf að koma að svona svo vel takist til. En þeir sem komu að þessu voru:

Dómarar: Þröstur Leó, Halldóra, Ísak E.K., Kristinn Ó., Halldór, Magni, Sverrir Þór, Almar Stefán, Guðbrandur, Erla Reynis., Siggi Þorsteins., Jón H. N., Sebastian, Guðmundur Auðun, Elentínus Margeirs., Axel Margeirs., Kesha, Þröstur Ástþórs., Aron Davíð, Garðar Örn, Bjarni Rúnars., Jón Guðbrands., Marin, Páll og Adam Fjeldsted.

Um ritaraborðið sáu drengir í 8.flokki og stóðu sig með prýði. Allir mættir á tíma og vel vakandi í sínum störfum.
En þeir eru Sævar, Eyjólfur Ben, Hafliði, Aron Ingi, Guðni Friðrik, Bjarki, Kristján Jay, Daníel, Ragnar, Andri Þór og Andri Dan.

Umsjónarmaður mótsins f.h. unglingaráðs: Guðbrandur JS

Takk fyrir fórnfúst starf í þágu deildarinnar.

PS: Samkvæmt forleldrum drengja í 10.flokki þá er þetta í fyrsta sinn, á þeirra stutta körfuboltaferli, sem þessir drengir í '91 árg. fá fjölliðamót heim í Keflavík.
Eitthvað virðist nú bogið við það ef rétt er. Að einhver árgangur fái loksins mót í heimabyggð á fimmta ári í þátttöku á Íslandsmóti er ekki gott skipulag.
Skrifstofa körfuknattleikssambandsins þarf að koma upp kerfi til að passa upp á að svona komi ekki upp.

En annars.............................Áfram Keflavík