Þakkir til dómara
Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Keflavíkur við koma á framfæri þökkum til þeirra 56 dómara sem að dæmdu leiki á Samkaupsmótinu um nýliðna helgi. Leikjaföldinn á þessu móti eykst með hverju árinu og voru þeir 315 þetta vorið á 13 körfuboltavöllum í 5 íþróttahúsum. Keflavík sá um dómæslu á 170 leikjum af þessum leikjum og er eftirtöldum þakkað kærlega fyrir dómgæsluna um helgina.
Meistaraflokkar karla og kvenna
Elentínus Margeirsson, Jón Hafsteinsson
Erla Reyndisdóttir, Halldóra Andrésdóttir, Bára Bragadóttir, Rannveig Randversdóttir, Kesha Watson og Marin Karlsdóttir.
Unglingaflokkar karla og kvenna
Bjarni Rúnarsson, Sigurður Þorsteinsson, Hörður Axel, Garðar Arnarson, Axel Margeirsson, Magni Ómarsson, Þröstur Leó Jóhannsson, Ástrós Skúladóttir, Lóa Dís Másdóttir, Stefanía Magnúsdóttir og Harpa Guðjónsdóttir.
Yngriflokkar (10. 11. og drengjaflokkur)
Sævar Eyjólfsson, Gísli Steinar Sverrisson, Sigfús Árnason, Ingimundur Guðjónsson, Kristján Þór Smárason, Almar Stefán, Ísak Ernir, Erna Hákonardóttir, Sara Dögg, Emelía Grétarsdóttir, Guðmundur Auðun, Sigurður Vignir, Bjarki Þór, Andri Daníelsson, Bjarni Reyr, Ragnar Gerald, Daníel Gylfason, Hafliði Már, Andri Þór, Guðni Friðrik, Atli Dagur, María Ben, Alfreð Elíasson, Thelma Lind, Telma Tryggvadóttir og Eðvald Ómarsson
Aðrir
Jón Ben Einarsson, Sveinn Björnsson, Björn Víkingur Skúlason, Tómas Tómasson, Einar Einarsson, Baldur Kristmundsson, Guðbjörn Perry, Guðjón Skúlason, Jón Halldór Eðvaldsson, Albert Eðvaldsson og Guðbrandur J. Stefánsson.
Vallarstjórar í íþróttahúsunum fyrir hönd Keflavíkur voru þeir:
Jón Ben Einarsson, Reynir Reynisson, Erlingur Bjarnason og Albert Eðvaldsson.
Takk fyrir
Ef einhvern dómara vantar á listann er sá aðili beðinn velvirðingar á því.
Áfram Keflavík