Fréttir

Þetta er að gerast!!!
Karfa: Hitt og Þetta | 5. apríl 2024

Þetta er að gerast!!!

Nú liggur það ljóst fyrir hvernig 8 liða úrslitin verða. Kvennaliðið okkar mætir Fjölni og fyrsti leikurinn verður í Blue Höllinni þriðjudaginn 9. apríl kl. 19:30. Í gær kláraðist svo deildin karlamegin og eftir frekar spennandi lokamínútur í leik Njarðvíkur og Vals varð það ljóst að Keflavík endar í 3. sæti og leikur því gegn Álftanesi. Fyrsti leikurinn er fimmtudaginn 11. apríl, einnig í Blue Höllinni og hefst kl. 19:00

Hér fyrir neðan má sjá leikjaplan 8 liða úrslita. Skemmtilegasti tími ársins er að hefjast og allir Sannir Keflvíkingar verða að fara setja sig í stellingar.


Subway deild karla


(3) Keflavík – (6) Álftanes

Leikur 1 – 11. apríl 19:00 (Blue höllin)

Leikur 2 – 15. apríl 19:00 (Álftanes)

Leikur 3 – 19. apríl 19:00 (Blue höllin)

Leikur 4 – 23. apríl 19:00 (Álftanes) *ef með þarf

Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Blue höllin) *ef með þarf


Subway deild kvenna

(1) Keflavík – (8) Fjölnir

Leikur 1 – 9. apríl 19:30 (Blue Höllin)

Leikur 2 – 13. apríl 15:00 (Dalhús)

Leikur 3 – 17. apríl 19:30 (Blue Höllin)

Leikur 4 – 21. apríl 19:30 (Dalhús) *ef með þarf

Leikur 5 – 24. apríl 19:30 (Blue Höllin) *ef með þarf