þjálfaraskipti
Þjálfaraskipti urðu í vikunni hjá minnibolta drengja 11 ára og unglingaflokk stúlkna. Albert Óskarsson lét af störfum vegna anna í vinnu. Við minniboltanum tekur Kristinn Óskarsson og býður unlingaráð hann velkominn til starfa. Stúlkurnar færast yfir til Einars G. Einarssonar og munu æfa með 10.flokki kvenna hjá Einari.
Unglingaráðið þakkar Alberti fyrir sín störf og á vonandi eftir að fá njóta krafta hans þó síðar verði.
Áfram Keflavík