Fréttir

Körfubolti | 19. október 2006

Thomas Soltau ekki með í kvöld

Thomas Soltau verður ekki með í leiknum í kvöld vegna veikinda. Ekki er ljóst á þessari stundu hvort hann leiki með liðinu í næsta leik sem verður í Keflavík á mánudagskvöldið þegar KR kemur í heimsókn.