Fréttir

Körfubolti | 4. febrúar 2006

Þorrablót Keflavíkur

Knattspyrnu-og körfuknattleiksdeild Keflavík heldur Þorrablót ársins 25.febrúar. Þorrablótið verður haldið í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Raggi Bjarna, Þorgeir Ásvaldsson og Gísli Einarsson skemmta og Todmobile kárar síðan kvöldið með dansleik. 20 ára aldurstakmark og miðaverð fyrir allt þetta er 5000 kr. Miðapantanir er í símum: Guðmundur Steinarsson 8994636 og Jón Norðdal 8681708. Þetta er eitthvað sem engin má missa af:...

 

 

Besta ballhljómsveit allra tíma.