Fréttir

Karfa: Hitt og Þetta | 7. janúar 2009

Þrír Keflvíkingar í Iceland Express-liðinu

Keflavík á 3. fulltrúa í úrvalsliði fyrri umferða Iceland Express-deilda sem valið var í gær.  Svava Ósk og Birna voru valdar í kvennaliðið og Sigurður Gunnar Þorsteinsson var valin í karlaliðið.

Úrvalslið Iceland Express-deildar karla:
Jakob Örn Sigurðarson · KR
Cedric Isom · Þór Akureyri
Jón Arnór Stefánsson · KR
Páll Axel Vilbergsson · UMFG
Sigurður Þorsteinsson · Keflavík



Besti leikmaðurinn - Jakob Örn Sigurðarson · KR

Besti þjálfarinn: Einar Jóhannsson · Breiðablik
Dugnaðarforkurinn: Ísak Einarsson · Tindastóll

Úrvalslið Iceland Express-deildar kvenna:
Slavica Dimovska · Haukar
Kristrún Sigurjónsdóttir · Haukar
Birna Valgarðsdóttir · Keflavík
Svava Ósk Stefánsdóttir · Keflavík

Signý Hermannsdóttir · Valur



Besti leikmaðurinn - Kristrún Sigurjónsdóttir · Haukar

Besti þjálfarinn: Ari Gunnarsson · Hamar
Dugnaðarforkurinn: Fanney L. Guðmundsdóttir · Hamar

Besti dómari Iceland Express-deildar karla og kvenna: Sigmundur Már Herbertsson