Þröstur var borin að velli í seinnihálfleik í leiknum gegn Grindavík og var fluttur á brott í sjúkrabíll. Óttast var að hann hefði jafnvel slitið hásin en sem betur fer var svo ekki. Hann er þó illa tognaður og ekki ljóst hversu lengi hann verður frá. Við verðum að vona það besta enda Þröstur mikilvægur fyrir liðið okkar.