Fréttir

Körfubolti | 27. desember 2006

Tim spilar ekki meira með Keflavík

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur ákvað að segja upp samningnum við Tim Ellis sem leikið hefur með liðinu á tímabilinu.  Tim þykir ekki henta liðinu nægilega vel og leit af eftirmanni hans stendur yfir.