Titilvörnin hefst í Grindavík
Keflavíkurstelpur hefja titilvörnina í Grindavík á miðvikudaginn kemur. Það er alveg ljóst að þær verða að spýta í lófana og berjast allar sem ein ef þær ætla sér að verja titilinn. Liðið er með marga að bestu og efnilegustu leikmönnum landsins innan sinna raða en hefur ekki náð að spila sinn besta leik í vetur. Það er ekkert því til fyrirstöðu að þær klári Grindavík og komist í úrslitaleikinn á móti annað hvort Haukum eða ÍS. Nema kanski þær sjálfar? Koma svo Keflavík gefum allt í þetta á miðvikudaginn.
Svona á að berjast:)