Tölfræði leikmanna
Hér má skoða tölfræðina leikmanna í vetur. Á sama tíma í fyrra vorum við búnir að leika 11 leiki en aðeins 8 í ár. Sá níundi er svo 30 des. á móti Njaðvík og tveir frestaðir leikir svo 10. og 12. Jan. Tölfræðin úr þeim 6. leikjum í Evrópukeppninni er svo fyrir aftan.
Stighæstir Evrópukeppni
AJ Moye 7 leikir 28 stig 6. leikir 25 stig
Magnús Þór 8 leikir 15 stig 6. leikir 13 stig
Jón Norðdal 8 leikir 11 stig 6. leikir 8 stig
Gunnar E. 7 leikir 9 stig 6.leikir 6 stig
Arnar Freyr 8 leikir 8 stig 6.leikir 6.5 stig
Zlatko 7 leikir 7 stig 6. leikir 9 stig
Gunnar S. 8 leikir 6 stig 6. leikir 6 stig
Halldór 7 leikir 5 stig 5 leikir 2 stig
Elentínus 6 leikir 5 stig 4 leikir 5 stig
Sverrir 8 leikir 5 stig 6 leikir 3 stig
Fráköst, meðatal i leik.
AJ 10 10
Zlatko 7 6
Jón 6 4
Elentínus 4 2
Gunnar E. 3 2
3 stig körfur (Hversu mörg hitt úr og nýting í % )
Maggi 18 29 % 24 %
Gunnar S. 10 39 % 38 %
Gunnar E. 8 53 % 31 %
Arnar 8 33% 33 %
AJ 4 26 % 31 %
Elentínus 3 60 % 33 %
Halldór 3 30 % 33 %
Vítanýting ( Hversu mörg víti tekinn og nýting í % )
Evrópa
AJ 48 87 % 84 %
Gunnar E. 15 87 % 75%
Zlatko 14 79 % 55 %
Maggi 29 76 % 78 %
Arnar 12 58 % 81 %
Stoðsendingar.
Evrópa
Arnar Freyr 40 5,6 3
Sverrir Þór 29 3,6 2,5
AJ 21 3 2.5
Jón Norðdal 17 2,1 1
Magnús Þór 16 2 1.3