Fréttir

Körfubolti | 29. október 2006

Tölfræði úr leiknum við Hauka

Keflavík hafði sigur í kvöld er þeir mættum liði Hauka í fjórðu umferð Iceland Express-deildarinnar. Leikur var nokkuð kaflaskiptur en okkar menn fóru í gang í þeim seinni en staðan í hálfleik var 49-45.

Stigahæstir menn voru þeir Thomas með 26 stig, Tim Ellis 21 stig, Arnar Freyr 14 og Gunnar E. 11 stig. Stigahæstur Haukamanna var Kevin Smith.

Tölfræði leiksins.