Topplistar liðanna í IE.deild karla
Þegar listar eru teknir saman með tölfræði liðanna kemur í ljós að Keflavík er á toppnum á þeim flestum.
Topplistar liðanna í Iceland Express deild karla 2005-2006
Flest stig í leik
1. Grindavík 96,3
2. Keflavík 95,8
3. Skallagrímur 93
Flestar stoðsendingar
1. Skallagrímur 21,3
2. Keflavík 20.5
3. Njarðvík 18.9
Flest Sóknarfráköst
1. H/S 12.9
2. Keflavík 11.9
3. Skallagrímur 11.6
Flestir þvingaðir tapaðir boltar í leik
1. Keflavík 19.5
2. Haukar 19
3. Njarðvík18,6
Flest stig frá bekk í leik
1. Keflavík 29,6
2. KR 26.8
3. Þór 21.2
Flestar mínutur frá bekk í leik
1. Keflavík 75.9
2. KR 67.4
3. Þór 66.3
Flest fráköst frá bekk í leik
1. Keflavík 12.1
2. KR 10.1
3. Njarðvík 9.2
Besta skotnýting
1. Grindavík 47.9 %
2. Keflavík 47.7 %
3. Njarðvík 46.7 %
Hæsta hlutfall frákasta
1. Skallagrímur 53.8 %
2. KR 52.2 %
3. Keflavík 51.0 %
Flestir stolnir boltar í leik
1. Keflavík 12.5
2. Grindavík 11.9
3. KR 11.8
Hæsta hlutfall frákasta í vörn
1. Keflavík 33.4 %
2. Skallagrímur 32.5 %
3. Þór 32.0 %
Besta vítanýting
1. Keflavík 75.4 %
2. Grindavík 73.5 %
3. Snæfell 72.4 %
Flestar stoðsendingar frá bekk
1. Keflavík 7.8
2. Þór 5.2
3. Skallagrímur 4.6
Besta skotnýting frá bekk
1. ÍR
2. Keflavík 44.3 %
3. KR
Besta vítanýting frá bekk
1. Grindavík
2. Snæfell
3. Keflavík 73.8 %