Fréttir

Körfubolti | 10. nóvember 2006

Toppslagur á sunnudaginn

Toppliðin tvö Keflavík og Haukar mætast í fyrsta stórleik vetrarins að Ásvöllum á sunnudag kl. 14.00.  Bæði liðin er ósigruð og má því búast við hörkuleik en fjórar umferðir búnar af deildinni.  Haukar eru þó fyrir ofan okkar þar sem þær hafa örlítið betra stigaskor. 

Við hvetjum alla Keflavíkinga til að taka sér sunnudagsrúnt til Hafnafjarðar og styðja stelpurnar.  Áfram Keflavík