Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 17. mars 2007

Tveir Ísandsmeistaratitlar í hús í dag.

Drengir og stúlkur í 8.flokki ( 8.bekkur grunnskólans ) gerðu sér lítið fyrir í dag og urðu Íslandsmeistarar í sínum árgöngum.
Mót drengjanna fór fram í Smáranum í Kópavogi en stúlkurnar léku hér í Keflavík.
Óvenjulegt er að fjölliðamót klárist á laugardegi, en vegna þess að þetta er fermingaraldurinn, var þetta klárað nú í dag.
Meira um leikina og mótin í heild síðar.

Áfram Keflavík