Undanúrslit í bikar endurtekin? 8. leikir fram að úrslitakeppni
Nei en samt skemmtileg tilviljun að Keflavíkurstelpur fá Hamar í heimsókn á miðvikudagskvöldið og Grindavík fær Haukastelpur í heimsókn á sama tíma. Þetta eru fyrstu 2. leikirnir í 14. umferð Iceland Express-deild kvenna en Haukastelpur hafa 2. stiga forskot á okkar stelpur. Leikurinn í Grindavík var spennandi allt til enda og spurning hvor heimastelpur nái fram hefndum.
Kesha spilar líklega með Keflavík í þessum leik en þær þurfa að stoppa í vörnina frá síðasta leik. Umfjöllun um leikinn á mánudag á vf.is
Leikir Keflavíkur fram að úrslitakeppni. ATH bikarúrslit með rauðu
Tími |
Staður |
Lið |
Miðvikud. 31.jan |
Keflavík |
Keflavík - Hamar |
Sunnud. 4.feb. |
Ásvellir |
Haukar - Keflavík |
Föstud. 9.feb |
Smárinn |
Breiðablik-Keflavík |
Laugard. 17. feb. |
Laugardalshöll |
Keflavík - Haukar |
Miðvikud. 21.feb. |
Keflavík |
Keflavík - Haukar |
Miðvikud. 28.feb. |
Keflavík |
Keflavík - ÍS |
Miðvikud. 7.mars |
Hveragerði |
Hamar - Keflavík |
Miðvikud. 14.mars |
Keflavík |
Keflavík - Haukar |

Svava Stefánsdóttir gerði 17 stig í siðasta leik. ( Mynd jbo@vf.is )