Fréttir

Ungir iðkendur valdir í landsliðsverkefni
Körfubolti | 23. mars 2023

Ungir iðkendur valdir í landsliðsverkefni

10 leikmenn Keflvíkur valdir í landslið Íslands.

 

Landsliðsþjálfarar KKÍ hafa valið og boðað sína leikmenn í landslið U15, U16 og U18 ára drengja og stúlkna fyrir sumarið sem framundan er.

Níu leikmenn Keflavíkur urðu fyrir valinu. Keflvíkingar geta verið stoltir af körfuboltafólki sínu sem mun gera sitt allra besta með landsliðinu í sumar.

Tveir þjálfara Keflavíkur eru í þjálfarateymi Íslands, Sigurður Friðrik Gunnarsson aðstoðarþjálfari U16 drengja og Lidia Mirchandani Villar U15 stúlkna.

 

U15 stúlkna

Alma Rós Magnúsdóttir · Keflavík
Ásdís Lilja F. Guðjónsdóttir · Keflavík

Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir · Keflavík

Ásdís Lilja

Sigurbjörg Diljá

Alma Rós

 

Lidia Mirchandani Villar er aðstoðarþjálfari U15 stúlkna.

 

U15 drengja

Bóas Orri Unnarsson · Keflavík

Jökull Ólafsson · Keflavík

Bóas Orri

Jökull

U16 stúlkna

Ásdís Elva Jónsdóttir · Keflavík 

Eva Kristín Karlsdóttir · Keflavík

Hanna Gróa Halldórsdóttir - Keflavík

Stella María Reynisdóttir · Keflavík

Ásdís Elva
Eva Kristín
Stella María
Hanna Gróa 

 

U16 drengja

Sigurður Friðrik Gunnarsson er aðstoðarþjálfari U16 drengja.

Sigurður Friðrik Gunnarsson

 

U18 drengja

Frosti Sigurðsson · Keflavík

Frosti

Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með valið.  

Áfram Keflavík