Uppfærðar leikmannasíður
Athygli er vakin á því að leikmannasíður hafa verið uppfærðar hjá meistaraflokki karla og kvenna. Næsta skref er að koma inn tölfræði-upplýsingum, en það verður vonandi gert sem allra fyrst. Þökkum biðlundina sem okkur hefur verið sýnd í þessum efnum.
Kveðja,
Stjórnin