Fréttir

Karfa: Karlar | 26. mars 2008

Upphitun fyrir Keflavík-Þór. 1. hluti.

Fyrsti leikur okkar í úrslitakeppninni í ár er á föstudaginn og mikil spenna í bænum. Hér fyrir neðan má sjá helstu
stigaskorara í hvoru liði. Nokkrir athyglisverðir hlutir koma þar í ljós. Td. hefur Robert Reed, leikmaðurinn
sem þeir bætu við sig seint á tímabilinu tekið alls 12. fráköst í leik.  Einnig að allir þrír útlendingarnir hjá
þeim hafa leika meria en 30. mín. í hverjum leik og 5 leikmenn spila meira en 26. mín. í leik. 
Cedric Isom hefur verið að spila mjög vel fyrir Þórsara og var valinn besti leikmaður í síðustu
umferðum Iceland Express-deildarinnar.

Munið  að leikurinn er á föstudaginn og hefst kl. 19.15. Skyldumæting!!!!

 Þór

leikir

Frák.

Stoð.

3%

2%

villur

Min.

 stig

Cedric Isom

22

4.7

5.5

27.5

33.3

2.2

36.0

26.1

Luka Marolt

22

4.0

2.0

43.4

55.2

3.3

30.0

18.1

Óðinn

22

5.5

1.6

29.5

49.6

3.0

28.5

15.1

Robert Reed

  7

12

2.0

  /

44.2

3.0

31.2

  9.4

Magnús H.

22

3.5

1.6

39.6

35.9

3.0

26.5

  8.0

Þorsteinn G.

21

2.0

1.5

   /

58.8

1.4

18.0

  5.4

Hrafn J.

22

1.2

0.6

42.1

41.2

2.7

11.2

  4.5

 

 

 

 

 

 

 

leikir

Frák.

Stoð.

3%

2%

villur

Min.

Stolnir

 stig

BA

22

4.6

4.7

41.8

53.1

1.5

33.5

2.0

22.0

Tommy

22

4.0

3.0

38.1

44.7

2.2

29

2.0

17.7

Maggi

21

4.6

4.0

35.6

44.2

3.0

28.7

2.0

11.7

Susnjara

22

7.7

0.9

36.8

48.9

4.1

21.2

0.6

  9.1

Gunni

19

2.0

1.6

31.3

48.0

2.6

17.8

1.3

  7.5

Jonni

22

5.7

1.5

   /

52.9

3.7

21.9

1.7

  6.8

Siggi

22

5.4

0.7

   /

52.6

2.3

16.5

0.7

  7.1

Arnar

22

2.1

4.6

21.3

47.5

2.2

19.9

1.3

  5.6

Þröstur

19

2.4

0.6

39.1

37.3

1.5

12.4

0.7

  4.5