Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 15. október 2007

Úrslit 7.flokks drengja

Nú er lokið fyrstu umferð Íslandsmótsins í körfubolta hjá drengjum í 7. bekk grunnskólans.
Leikið var í Njarðvík og fóru leikar og stigaskor okkar manna þannig:

Lið Keflavikur var skipað eftirfarandi drengjum:
Eyþór Guðjónsson, Sigurður Bessi Arnarsson, Ívar Gauti Guðlaugsson, Aron Freyr Kristjánsson, Ásgeir Harðarson, Tómas Orri Grétarsson, Steinn A. Einarsson, Unnar Benidiktsson, Hilmir Guðjónsson, Björgvin Kristjánsson, Aron Ingi Albertsson og Logi Arnarson 

Keflavík - Stjarnan    37- 48
Eyþór 2, Sigurður 3, Ívar 4, Aron Fr. 4, Tómas 4, Hilmir 2, Björgvin 12, Aron I. 2 og Logi 4.

Keflavik - Breiðablik    43-48
Eyþór 8, Sigurður 3, ívar 1, Aron Fr. 12, Tómas 4 og Björgvin 15.

Keflavik - Þór Þorl.h.    34-29
Eyþór 5, Sigurður 4, Ívar 3, Aron Fr. 7, Tómas 4, Hilmir 2, Björgvin 2, Aron I. 1 og Logi 6

Keflavík - UMFN    46 - 39
Eyþór 2, Sigurður 16, Ásgeir 4, Tómas 5, Hilmir 2, Björgvin 8,  og Logi 2

Drengirnir stóðu sig vel um helgina og voru allir leikirnir jafnir og skemmtilegir. Aðeins herslumun vantaði upp á að landa fleiri sigrum.

Áfram Keflavík