Úrslit hjá 8.flokki kvenna
Hér eru úrslitin úr leikjum helgarinnar hjá stúlkunum í 8.flokki. Þrátt fyrir góðann vilja foreldra sem voru á Flúðum þessa helgina - þá eru því miður engar myndir af stúlkunum (spurning að taka Björgvinn með næst)...´
Kef-Breiðablik 49-16
Kef-Njarðvík 58-17
Kef-Hrunamenn 78-11
Kef - Grindavík 37-27
Flott helgi hjá stúlkunum okkar, þær voru félaginu og sjálfum sér til fyrirmyndar í alla staði.
kv.Einar