Úrslit yngriflokka
Úrslit í yngri flokkum (undanúrslit og úrslit) verða haldin í Laugardalshöll tvær
síðustu helgarnar í apríl.
Þann 22.-23. apríl leika: Drengjaflokkur; unglingaflokkur kvenna, 10. flokkur karla
og 9. flokkur kvenna.
Þann 28.-30. apríl leika: Unglingaflokkur karla, 11. flokkur karla, 10. flokkur
kvenna og 9. flokkur karla.
Niðurröðun leikja þann 22.-23. apríl verður sem hér segir:
Laugardagur 22. apríl 2006
10. ka. 1. D. Ú. Umf Laugardalshöll 8.00 Breiðablik - Keflavík
10. ka. 1. D. Ú. Umf Laugardalshöll 9.30 KR -Haukar
9. kv. 1. D. Ú. Umf Laugardalshöll 11.00 UMFN - UMFH
9. kv. 1. D. Ú. Umf Laugardalshöll 12.30 Kormákur - Haukar
Dr. ka. 1. D. Ú. Umf Laugardalshöll 14.00 Lið 1 - Lið 4
Dr. ka. 1. D. Ú. Umf Laugardalshöll 16.00 Lið 2 - Lið 3
Un. kv. 1. D. Ú. Umf Laugardalshöll 18.00 Haukar - UMFN
Un. kv. 1. D. Ú. Umf Laugardalshöll 20.00 Keflavík - UMFG
Sunnudagur 23. apríl 2006
9. kv. 1. D. Ú. Umf Laugardalshöll 10.00 UMFN/UMFH - Kormákur/Haukar
10. ka. 1. D. Ú. Umf Laugardalshöll 12.00 Breiðabl./Keflavík - KR/Haukar
Un. kv. 1. D. Ú. Umf Laugardalshöll 14.00 Haukar/UMFN - Keflavík/UMFG
Dr. ka. 1. D. Ú. Umf Laugardalshöll 16.00 Lið1/Lið 4 - Lið 2/Lið 3