Fréttir

Körfubolti | 4. apríl 2007

Úrslitaeinvígi Keflavíkur og Hauka hefst í kvöld

Stelpurnar hefja úrslitaeinvígið að Ásvöllum í kvöld og byrja leikurinn kl. 19.15. Leikur tvö fer fram í Keflavík á laugardaginn kl. 16.00 og er mjög mikilvægt fyrir stelpurnar að stuðningsmenn mæti og styðji dyggilega við bakið á þeim.