Fréttir

Körfubolti | 3. febrúar 2008

Úti er ævintýri......

Þá er bikardraumurinn hjá drengjaflokki úti eftir tap gegn KR-ingum. Það er því miður lítið hægt að segja um þennan leik, andstæðingar okkur mættu bara tilbúnir en ekki við. Sáum rétt og slétt aldrei til sólar. En þó má nú gagnrýna KKÍ aðeins, því þetta var þriðji leikurinn á sex dögum og sá fjórði hjá sumum. Þessi niðurröðun á leikjum má virkilega endurskoða og betrum bæta til næsta árs. Það er ekki nóg að gera bara "copy-paste"!!!

 

En lokatölur leiksins urðu; KR 83 – Keflavík 66

 

Þröstur 18 stig 12/7 víti. Almar 16 stig 2/2 víti. Alfreð 12 stig 6/4 víti. Sigfús 7 stig 3/3 víti. Stefán 7 stig 1 -3stiga. Guðmundur 4 stig. Bjarni 2 stig.

 

 

Kveðja

 

Jón I Guðbrandsson