Fréttir

Karfa: Karlar | 14. mars 2008

Verða strákarnir deildarmeistarar í kvöld?

Keflavík mætir Skallagrím í Borgarnesi í kvöld kl. 19.15 og getur með sigri tryggt sér deildarmeistaratitilinn. KR tapaði fyrir Tindastól í gær sem þýðir að Keflavík þarf aðeins 1. sigur til að tryggja sér titilinn og um leið heimaleikjaréttinn út úrslitakeppnina.  Nú er tilvalið að fá sér bíltúr í þessu fína gluggaveðri og hvetja strákana áfram.

Fyrri deildarleik Keflavíkur og Skallagríms lauk með 92-80 sigri Keflvíkinga í Toyotahöllinni en í kvöld munu Skallagrímsmenn leika án nokkurra sterkra leikmanna sem glíma við meiðsli. Florian Miftari er í leikbanni og Milojica Zekovic sem er meiddur.

Síðasti deildarleikurinn er svo á þriðjudaginn þegar Fjölnir mætir í Toyotahöllina.

9. stigahæstu í vetur

 

leikir

Frák.

Stoð.

3%

2%

villur

Min.

Stolnir

 stig

BA

20

4.6

4.5

39.3

53.5

1.5

33.5

2.0

21.4

Tommy

20

4.0

3.0

37.1

44.3

2.2

29

2.0

17.7

Maggi

19

4.6

4.0

37.0

44.2

3.0

28.7

2.0

11.9

Susnjara

20

7.7

0.9

38.9

48.1

4.1

21.2

0.6

  9.2

Gunni

17

2.0

1.6

31.3

48.0

2.6

17.8

1.3

  7.4

Jonni

20

5.7

1.5

   /

52.9

3.7

21.9

1.7

  7.3

Siggi

20

5.4

0.7

   /

52.6

2.3

16.5

0.7

  7.2

Arnar

20

2.1

4.6

21.3

47.5

2.2

19.9

1.3

  5.7

Þröstur

18

2.4

0.6

39.1

37.3

1.5

12.4

0.7

  4.7

 

 

 

 

 

 

BA treður í fyrri viðureign liðanna í desember.