Verða strákarnir deildarmeistarar í kvöld?
Keflavík mætir Skallagrím í Borgarnesi í kvöld kl. 19.15 og getur með sigri tryggt sér deildarmeistaratitilinn. KR tapaði fyrir Tindastól í gær sem þýðir að Keflavík þarf aðeins 1. sigur til að tryggja sér titilinn og um leið heimaleikjaréttinn út úrslitakeppnina. Nú er tilvalið að fá sér bíltúr í þessu fína gluggaveðri og hvetja strákana áfram.
Fyrri deildarleik Keflavíkur og Skallagríms lauk með 92-80 sigri Keflvíkinga í Toyotahöllinni en í kvöld munu Skallagrímsmenn leika án nokkurra sterkra leikmanna sem glíma við meiðsli. Florian Miftari er í leikbanni og Milojica Zekovic sem er meiddur.
Síðasti deildarleikurinn er svo á þriðjudaginn þegar Fjölnir mætir í Toyotahöllina.
9. stigahæstu í vetur
|
leikir |
Frák. |
Stoð. |
3% |
2% |
villur |
Min. |
Stolnir |
stig |
BA |
20 |
4.6 |
4.5 |
39.3 |
53.5 |
1.5 |
33.5 |
2.0 |
21.4 |
Tommy |
20 |
4.0 |
3.0 |
37.1 |
44.3 |
2.2 |
29 |
2.0 |
17.7 |
Maggi |
19 |
4.6 |
4.0 |
37.0 |
44.2 |
3.0 |
28.7 |
2.0 |
11.9 |
Susnjara |
20 |
7.7 |
0.9 |
38.9 |
48.1 |
4.1 |
21.2 |
0.6 |
9.2 |
Gunni |
17 |
2.0 |
1.6 |
31.3 |
48.0 |
2.6 |
17.8 |
1.3 |
7.4 |
Jonni |
20 |
5.7 |
1.5 |
/ |
52.9 |
3.7 |
21.9 |
1.7 |
7.3 |
Siggi |
20 |
5.4 |
0.7 |
/ |
52.6 |
2.3 |
16.5 |
0.7 |
7.2 |
Arnar |
20 |
2.1 |
4.6 |
21.3 |
47.5 |
2.2 |
19.9 |
1.3 |
5.7 |
Þröstur |
18 |
2.4 |
0.6 |
39.1 |
37.3 |
1.5 |
12.4 |
0.7 |
4.7 |
BA treður í fyrri viðureign liðanna í desember.