Verður Keflavík Íslandsmeistari í 9. sinn í ár?
Ef Keflvíkingar verða Íslandsmeistarar þetta árið halda þeir áfram að slá metin í körfuboltanum. Fyrr í úrslitakeppninni varð karlaliðið fyrst liða til þess að komast upp úr einvígi eftir að hafa lent 2-0 undir. Ef karlaliðið verður Íslandsmeistari á þessari leiktíð jafnar félagið met ÍR þar sem karla- og kvennalið félagsins verða Íslandsmeistarar á sömu leiktíð. Meira um það á vf.is
Kiddi og Falur fagna titli árið 1997
Sagan og liðin í kringum meistaratitla Keflavíkur. Tekið saman af Smára
Keflavík vann sinn fyrsta Íslandsmeistari árið 1989. Það ár varð Njarðvík Deildarmeistari. Undanúrslit: Njarðvík – KR 0-2 ( 78-79, 59- 72 ) Keflavík – Valur 2-0 ( 99-86, 97-77 )
Úrslitaeinvígi Keflavík 2-1 KR ( 77-74, 85-92, 89-72 )
Lið Íslandsmeistaranna : Albert Óskarsson, Axel Nikulásson, Egill Viðarsson, Einar Einarsson, Falur Harðarson, Guðjón Skúlason, Jón Kr. Gíslason ( spilandi þjálfari) Magnús Guðfinnsson, Nökkvi jónsson, Sigðurður Ingimundarson (fyrirliði)
Keflavík varð næst Íslandsmeistari árið 1992. Það ár varð Keflavík líka deildarmeistari. Undanúrslit Njarðvík – Valur 1-2 ( 68-70, 81-78, 78-83 ( 73-73)) Keflavík-KR 2-1 ( 80-75, 72-73, 87-73 )
Úrslitaeinvígi Keflavík – Valur 3-2 ( 106-84, 91-104, 67-95, 78-56, 77-68 )
Lið Íslandsmeistaranna: Albert Óskarsson, Brynjar Harðarson, Böðvar Kristjánsson, Guðjón Skúlason, Hjörtur Harðarson, Jón Kr. Gíslason ( spilandi þjálfar ) Jonatan Bow, Júlíus Friðriksson, Kristinn Friðriksson, Nökkvi Jónsson, Sigurður Ingimundarson ( fyrirliði )
Strax árið eftir varð Keflavík Íslandsmeistari í þriðja sinn og varð einnig deildarmeistari það sama ár. Undanúrslit: Keflavík- Skallagrímur 2-1 ( 105-71, 68-80, 71-67 ) Grindavík- Haukar 0-2 ( 69-70, 74-78 )
Úrslitaeinvígi: Keflavík – Haukar 3-0 ( 103-67, 91-71, 108-89 )
Lið Íslandsmeistaranna: Albert Óskarsson, Birgir Guðfinnsson, Einar Einarsson, Guðjón Skúlason ( fyrirliði ) Hjörtur Harðarson, Jón Kr. Gíslason ( spilandi þjálfari ) Jonatan Bow, Kristinn Friðriksson, Nökkvi Jónsson, Sigurður Ingimundarson.
Árið 1997 varð Keflavík Íslandsmeistari í fjórða sinn og það ár þjálfaði Sigurður Ingimundarson liðið. Keflavík varð einnig deildarmeistari það ár.
8. liða úrslit. Keflavík – ÍR 2-0 ( 107-69, 92-79) Grindavík-Skallagrímur 2-0, ÍA – KR 0-2, Haukar – Njarðvík 0-2
Undanúrslit: Keflavík – KR 3-1 ( 93-77, 93-103, 113-59, 100-95 ) Grindavík- Njarðvík 3-0 ( 86-84, 90-77, 121-92 )
Úrslitaeinvígi: Keflavík – Grindavík 3-0 ( 107-91, 100-97, 106-92 )
Lið Íslandsmeistaranna: Albert Óskarsson, Birgir Örn Birgisson, Damon Johnson, Elentínus Margeirsson, Falur Harðarson, Guðjón Skúlason ( fyrirliði ) Gunnar Einarsson, Kristinn Friðriksson, Kristján Guðlaugsson, Þorsteinn Húnfjörð, Sigurður Ingimundarson þjálfari.
Árið 1999 varð Keflavík deildarmeistari og Íslandsmeistari í fimmta sinn. Sigurður Ingimundarsson þjálfaði liðið.
8. liða úrslit. Keflavík-Haukar 2-0 ( 123-81, 132-77 )
Undanúrslit: Keflavík- Grindavík 3-1( 88-85, 88-79, 122-119, 90-82 )
Úrslit: Keflavík-Njarðvík 3-1 ( 90-98, 108-90, 72-91, 88-82 )
Lið Íslandsmeistaranna Birgir Örn Birgisson, Falur Harðarsson, Fannar Ólafsson, Kristján Guðlaugssson, Jón Norðdal Hafsteinsson, Halldór Karlsson, Guðjón Skúlasson, Gunnar Einarsson, Damon Johnson, Hjörtur Harðarsson,Sæmundur Oddsson.
Árið 2003 hófst glæsilegt tímabil hjá Keflavík sem varð Íslands-og bikarmeistari bæði karla og kvenna 3. ár í röð. Þjálfari Sigurður Ingimundarsson
Lið Íslandsmeistaranna. Gunnar Stefánsson, Gunnar Einasson, Guðjón Skúlasson, Jón Norðdal Hafsteinsson, Sverrir Þór Sverrisson, Arnar Freyr Jónsson, Magnús Þór Gunnarsson, Edmund Saunders, Damon Johnsson, Falur Harðarsson
Árið 2004 vannst 7. Íslandsmeistaratitill félagsins. Þjálfarar Guðjón Skúlasson og Falur Harðarsson
Lið Íslandsmeistaranna. Gunnar Stefánsson, Gunnar Einarsson, Jón Norðdal Hafsteinsson, Sverrir Þór Sverrisson, Arnar Freyr Jónsson, Magnús Þór Gunnarsson, Nick Bradford, Derrick Allen, Falur Harðarsson, Davíð Jónsson
Árið 2005 varð Keflavík síðast Íslandsmeistari og það í 8 skipti. Þjálfari Siguður Ingimundarsson
Lið Íslandsmeistaranna. Gunnar Stefánsson, Gunnar Einarsson, Jón Norðdal Hafsteinsson, Sverrir Þór Sverrisson, Arnar Freyr Jónsson, Magnús Þór Gunnarsson, Elentínus Margeirsson, Davíð Jónsson, Anthony Glover, Nick Bradford, Jón Gauti Jónsson.