Viltu vera með í stuðningsmannaklúbb
Nokkur sæti er enn laus í stuðningsmannaklúbb KKDK en það sem klúbburinn býður uppá er fast sæti niðri á öllum heimaleikjum Keflavíkur og kaffi og kökur í hálfleik. Hægt er að hafa samband við Birgir Már Bragasson á leiknum í kvöld eða með tölvupósti. Verð fyrir einstakling er 2700.- kr. en fyrir hjón 4000.- kr. á mánuði.
Keflavík mætir Þór í kvöld í 3.umferð Iceland Express-deild karla og fer leikurinn fram í Keflavík. Keflavík er í 1-2 sæti ásamt Umfn en liðiin mætast einmitt í næsu umferð í Njaðvík á Sunnudagskvöldið.
Leikmenn Þórs.
Baldur Jónasson
Baldur Stefánnson
Birkir Heimisson
Bjarni Árnasson
Cedric Isom
Hrafn Kristjánsson
Jón Kristjánsson
Luka Marloft
Magnús Helgasson
Óðinn Ásgeirsson
Sigumudur Eríksson
Þorsteinn Gunnlaugsson