Fréttir

Karfa: Konur | 23. janúar 2008

Vinnur þú ferð fyrir tvo með Iceland Express

 Leikur Keflavíkur og Grindavíkur sem fram fer í kvöld er Iceland Express-leikur umferðarinnar.  Heppinn áhorfandi á möguleika á að vinna ferð fyrir 2. til einhvers af áfangastöðum Iceland Express.  Glæsilegt framtak hjá Iceland Express sem styður duglega við bakið á körfuboltanum á Íslandi.

Nú er bara mæta tímalega því dregið verður í hálfleik úr seldum miðum.